13.2.2011 | 12:35
Mubarak horfinn á braut......
Þetta er alveg einkennandi fyrir þá stjórnarherra, sem Bandaríkjamenn styðja.....þjófar af stærstu gráðu, einræðisherrar, sem stjórna með harðri hendi, morðingjar, menn, sem svífast einskis til að halda fengnum völdum og og reyna sitt besta til að rýja fátækar þjóðir sínar inn að skinni. Frelsi og lýðræði ha!!?? En Könunum og Villa Vill hinum danska er víst nokk sama meðan það verndar landgráðuga og morðóða Ísraelsmennina handan landamæranna. Vald Zíonistanna nær víða og nóg eiga þeir af peningum, það er víst. Evrópumenn og Kanarnir bjuggu til óleysanlegt vandamál, þegar þeir þröngvuðu Ísraelsmönnum inn á Mið-Austurlönd og víst hefur mikið af blóði runnið til sjávar síðan þá.
Mubarak kom þýfinu undan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er enginn stuðningsmaður USA - en sennilega er þessi færsla þín með því kjánalegra sem ég hef séð.
Svona málflutningur hefur öfug áhrif og gerir aðrar færslur þínar marklitlar eða marklausar.
Bara eitt atriði - það voru Sameinuðu þjóðirnar sem ákváðu að láta Gyðinga fá aftur hluta af gamla Gyðingalandi. Ekki Bandaríkjamenn. Reyndar var megnið af því örfoka eyðimörk sem þeir síðan ræktuðu og græddu upp. Þá vildu Arabarnir fá landið aftur. Reyndar vill stór hluti Araba útrýma Gyðingum. Er það líka þín skoðun? Aðrir Arabar lifa og starfa með Gyðingum í sátt og samlyndi.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 14.2.2011 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.